Landnýtingarnefnd StLO í viðtali á mbl.is

Í tæpa 2 áratugi hefur Landnýtingarnefnd StLO unnið að gerð áætlunar um nýtingu Urriðavatnsdala sem útivistarsvæðis. Allar áætlanir hafa miðað að því að friðun með varðveislu náttúru- og fornminja og nýting haldist í hendur með gerð deiliskipulags fyrir svæðið og að sátt skapist um framtíð þess sem alhliða útivistarsvæðis.

Sjá viðtalið í heild með því að smella hér.

Previous
Previous

Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra undirritar friðlýsingu Urriðavatnsdala.